Hva er jfri?

ar sem g les jfri vi Hskla slands er g iulega spurur um hva fagi s og til a forast of miklar tskringar segi g a a s nokkurs konar framhald af sagnfri, v allir virast halda a eir viti allt um sagnfri. En svona til gamans kemur hr stutt ritger eftir mig sem svarar vonandi spurningunni: Hva er jfri?

g hitti nokkra kunningja mna sem g hafi ekki s lengi og eir spuru hva vri a frtta. g svarai eins og vera bar og minntist a g lsi jfri vi Hskla slands. a virtist ekki koma eim vart v eir vissu um huga minn jsgunum og tengdu jfrihugtaki beint vi sgurnar og tkoman var jsagnafri. Tveir eirra spuru hvort eitthva meira flist essu heiti og tti mr gott a geta vitna bkina jtr og jfri eftir Jn Hnefil Aalsteinsson:

jfri er vsindagrein sem fst vi rannskn jmenningar. ...

jfriheitinu felst tvennt: annars vegar frin um jina, heimildir og hugmyndir um j sem rannskn snst um hverju sinni, lf hennar og starf, kosti og kjr, en hins vegar felst heitinu fri jarinnar, s frleikur sem dreginn hefur veri saman liinni t me hverri j og lifa sem hluti af menningu hennar og borist sem arfur fr einni kynsl til annarrar. (Jn Hnefill Aalsteinsson, 1985:9)

A sjlfsgu mundi g etta ekki orrtt v hefi hpurinn flutt sig um set og teki upp lttara hjal og g stai einn eftir. ar sem enginn okkar var a flta sr settumst vi inn nstu kr og fengum okkur bjr. etta gti n veri eitt verkefni frunum, sagi g og lyfti upp bjrglasinu. Forvitni eirra var vakinn og g frddi um a ein grein jfrinnar vri jhttafri sem fjallai um verkmenningu, hsager, matarger og ar af leiandi um bjrbruggun samt handinum og klaburi.

Eru etta ekki bara jsgur?, var nsta spurning. Er etta allt svona j-eitthva? og g svara a eitt j-eitthva vibt vri jlfsfri. egar ljs kom a hvorki vri klm n stlf bak vi a or virtist sem huginn tlai a dofna en g btt vi a jfrin vri yfirgripsmikil grein sem tengdist mrgum greinum innan Hsklans.

Hvaa greinum? var spurt og g s fyrir mr mynd ar sem st ori jfri litlum kassa en allt kring sveimuu arir litlir kassar me nfnum eins og sagnfri, flagsfri, mannfri, trarbragafri, bkmenntafri, slenska, listasaga, fornleifafri, safnafri og feramlafri. tt g si etta svona glgglega fyrir mr fannst mr g urfa a nefna mannfri og trarbragafri.

ttu vi gufri? var spurt. Gufri er trarbragafri, var svara r annarri tt, kemur etta ekki inn jtrna?

Fyrst ert a minnast jtrna, svarai g, er ntmamerking orsins ekki nema hundra ra gmul. ur merkti jtr sama og rkistr ea jkirkja. egar g s himnu frast yfir augu eirra btti g vi: Andsta jtrar var hjtr sem ddi aukatr lkt og hjkona merkir aukakona.

hefur ekki nlt r aukakonu Hsklanum? gall vi ringja hpsins og menn hlgu. r gtu veri dtur mnar, svarai g, og jafnvel sonardtur, btti g vi. g heyri einmitt einhvers staar a kvenflk skti Hsklann, sagi frttahaukurinn hpnum, svo a hltur a vera allt fullt af kvenflki kringum ig? Minnstu ekki a, svarai g, g er eini strkurinn bekknum og allir kennararnir eru kvenmenn. Er nausynlegt a hafa stdentsprf til a komast Hsklann? spuri kvennamaurinn hpnum.

a er heilmiki rannsaka jfrinni, meal annars hvers vegna strkar skuli alltaf urfa a ra um kvenflk egar eir hittast.

essi vibt er fr dag, 29. aprl 2007: Ef ig langar til a sj allar stu stelpurnar klikkau http://www.graenagattin.net/jolasjo

Heimildaskr

rni Bjrnsson, (1996). Hva merkir jtr. Skrnir, (179)

Flagsvsindadeild. (2006). jfri. Upplsingabklingur um jfri. Hskli slands; Reykjavk.

Jn Hnefill Aalsteinsson, (1985). jtr og jfri. Iunn: Reykjavk.

jbrk. (2005). Vefur jfrinema. Stt 26. september 2006 af

http://www.hi.is/nem/thjodbrok/namid.htm.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband